Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

2.bolti 27.september klukkan 22:30

Annar bolti tímabilsins verður í Versölum á fimmtudaginn 27.september klukkan 22:30. Skráning er hér með hafin. Hægt er að sjá stöðuna eftir fyrsta boltann með því að smella á Staðan í deildinni hérna vinstra megin.

Ágætt væri að fá hjá ykkur netfang og símanúmer svo við getum sent fjöldapóst á alla þegar skráning er hafin í boltann. Ágætt að hafa þennan lista svo hægt sé að hafa samband við þá sem eru seinir að skrá sig líka.


2007-2008 tímabilið hafið. 1.bolti 22:30

Sælir piltar og velkomnir til leiks. Mourinho hættur hjá Chelsea. Mjög líklega vegna þess að boltinn hjá okkur byrjar að rúlla í kvöld og hann sér sér ekki fært að keppa á móti okkur. Hann er samt aðeins að misskilja þar sem við erum ekki að keppa við Chelsea. En fyrsti boltinn er í kvöld, fimmtudaginn 20.september 2007 klukkan 22:30. Endilega skráið ykkur og látið orðið ganga. 


Boltinn byrjaður að rúlla

Nú er ég að bíða eftir svari með tímann hjá okkur en við fáum sjemsjagt að vera áfram í salnum en það er bara spurning um hvaða tíma við fáum.  Hjörtur Og Smári veða ekki með í vetur, það er mjög líklegt að Davíð detti aftur inn.  Ef þið vitið um einhfverja þá má endilega redda 1-2 gaurum inn.  Ætla annars ekki allir að halda áfram í boltanum???


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband