4.9.2008 | 17:19
Nýtt tímabil, nýr salur
Já það er rétt okkur hefur verið úthýst úr Gerplu! Sökin er víst að aðrir hópar sem leigja salinn hafa kvartað töluvert yfir stöngunum á mörkunum og "Það eru engu líkara en að einhver hafi sparkað síendurtekið í þær af fullu krafti" Þetta fékk ég að heyra frá henni Auði(kjellu). Taki til sín sem vilja. Í raun og veru erum við heppnir að sleppa án þess að þurfa greiða fyrir skemmdir á þeim.
Þá er það bara að leita annað og finna sal sem er kannski í höfuðborginni, veit að Valur er að leigja út sali gamla og nýja í höllinni sinni. Það vill kannski einhver kíkja á það en ég geri það ekki.
Bara drífa í þessu og láta svo vita þegar einhver finnur góðan sal á góðum tíma
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 05:13
nýtt tímabil
Þá er komið að nýju tímabili hjá okkur og þá er spurningin hvort við eigum að halda áfram í sama húsnæði eða leit annað. Tíminn þar sem við erum núna er bara alltof seint og gengur eiginlega bara ekki, ég ætla að senda póst á kjellu og tjékka hvort það sé hægt að komst fyrr inn. Ef menn vilja fara annað þá er þeim velkomið að taka það að sér og láta svo bara vita ef þeir finna eitthvað sniðugt.
Svo er það með mannskapinn, Páll verður ekki með fyrir jól og jói verður ekki með í vetur. Þá þurfum við allavega 2 menn í það minnsta.
jæja hvað segja menn???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.5.2008 | 18:21
Það er komið að skuldadögum og síðasti bolti vetrarins
Komið að því að Borga þið sjáið hvað hver og einn þarf að borga og svo er skráning byrjuð í síðasta bolta vetrarins.
Gestur og Karel = 4230 kr á kjaft
Arnar, Árni, Ásgeir,Bjartmar, Davíð, Guðmundur,
Helgi, Kristinn, Óskar, Páll og Sólmundur. Þurfa allir að borga 4230 + 6873 = 11103kr
Jói = 6873kr
menn greiða inn á reikning 1185-26-561478 kt.1204833589
Ég bið menn um að vera snöggir að þessu það er að koma að mánaðarmótum og allir að fá pjéning
Ertu búinn að borga og ætlaru að mæta???
Bloggar | Breytt 28.5.2008 kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.5.2008 | 14:41
22.maí bolti í KVÖLD!
Maður gleymdi sér smá í gleðinni í gær og ekki fór inn skráning fyrr en núna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.5.2008 | 23:08
15.maí boltaskráning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.4.2008 | 14:02
ENGINN BOLTI 24.apríl né 1.maí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 14:01
Sumardagurinn fyrsti og 1. mai
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 15:54
SautjándiAprílFótboltiSkráning
Jæja skráning hafin fyrir boltann á fimmtudaginn 17.apríl. Markmenn eru líka fólk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.4.2008 | 15:56
10.apríl 2008. Boltenfloss.
Það er hafin boltaskráning fyrir morgundaginn, 10. apríl 2008.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar