Færsluflokkur: Bloggar
13.11.2007 | 13:51
Bolti 15.nóvember
Skráning fyrir bolta 15.nóvember er hafin. Taflan góða fer síðan upp í kvöld. Mikil spenna hver er í efsta sætinu. Ekki svo mikið með neðsta sætið.
Þeir sem skrá sig ekki í boltann en mæta ekki fá engin stig fyrir þennan bolta og það verða dregin af þeim 18 stig í þokkabót.
Bloggar | Breytt 15.11.2007 kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
7.11.2007 | 15:35
Bolti 8.nóvember
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
31.10.2007 | 13:00
Boltaskráning 1.nóvember
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
23.10.2007 | 12:52
Bræður munu berjast í ballen sallen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
18.10.2007 | 17:29
Boltaskráning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2007 | 10:12
Fimmtudagur 11.október. Boltaskráning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
2.10.2007 | 11:42
Enginn bolti á fimmtudaginn
Það er búið að uppúrpakka draslinu sem var að þvælast fyrir okkur í síðasta bolta og fylla salinn af Kínverjum sem bíða eftir að sýna einhvern óskunda um helgina. Þar af leiðandi verður enginn bolti á fimmtudaginn því miður.
Já það er komið að þriðja boltanum í sumar. Boltinn hefst fimmtudagskveldið klukkan 22:30. Vonandi verða Kínverjarnir farnir með sína stálkassa fyrir boltann. Skráning er formlega hafin.
Það vantar ennþá e-mail hjá nokkrum ykkar. Munið að láta þau fylgja með í skráningunni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.9.2007 | 18:15
2.bolti 27.september klukkan 22:30
Annar bolti tímabilsins verður í Versölum á fimmtudaginn 27.september klukkan 22:30. Skráning er hér með hafin. Hægt er að sjá stöðuna eftir fyrsta boltann með því að smella á Staðan í deildinni hérna vinstra megin.
Ágætt væri að fá hjá ykkur netfang og símanúmer svo við getum sent fjöldapóst á alla þegar skráning er hafin í boltann. Ágætt að hafa þennan lista svo hægt sé að hafa samband við þá sem eru seinir að skrá sig líka.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
20.9.2007 | 12:47
2007-2008 tímabilið hafið. 1.bolti 22:30
Sælir piltar og velkomnir til leiks. Mourinho hættur hjá Chelsea. Mjög líklega vegna þess að boltinn hjá okkur byrjar að rúlla í kvöld og hann sér sér ekki fært að keppa á móti okkur. Hann er samt aðeins að misskilja þar sem við erum ekki að keppa við Chelsea. En fyrsti boltinn er í kvöld, fimmtudaginn 20.september 2007 klukkan 22:30. Endilega skráið ykkur og látið orðið ganga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
10.9.2007 | 13:06
Boltinn byrjaður að rúlla
Nú er ég að bíða eftir svari með tímann hjá okkur en við fáum sjemsjagt að vera áfram í salnum en það er bara spurning um hvaða tíma við fáum. Hjörtur Og Smári veða ekki með í vetur, það er mjög líklegt að Davíð detti aftur inn. Ef þið vitið um einhfverja þá má endilega redda 1-2 gaurum inn. Ætla annars ekki allir að halda áfram í boltanum???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar