29.4.2007 | 19:42
16. bolti og enn einu sinni kl.21
Enn og aftur getum við mætt kl. 21 i boltann sem er ekkert minna en snilld. Nú er algjör skyldumæting og bannað að taka fyllerí fram yfir boltann. Einnig verða menn að setja inn sigrana sína frá síðasta tíma inn fyrir hann Árna. Þá getur hann e.t.v. uppfært töfluna góðu.
Myndaalbúm
Spurt er
hvenar viljiði að boltinn byrji eftir áramót
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arnar mætir og hann var með 2 sigra í síðasta tíma
Pendejo FC, 29.4.2007 kl. 19:42
palli mætir og var fullur í síðasta tíma
palli (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 21:28
Árni Torfason mætir og var ekki í síðasta tíma en var að flytja. Og taflan kemur upp fljótlega eftir tímann á morgun ef allir skrá sigrana sína fyrir síðasta tíma.
Árni Torfason, 30.4.2007 kl. 00:05
mæti og var með neikvæða tvennu í síðast tíma
Ásgeir Einarsson, 30.4.2007 kl. 09:59
mæti
helgi þ (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 10:55
Ég á enn við meiðsli að stríða. Kem ekki.
smari
smari (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 11:26
Mæti
Gummi (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 11:56
Óskar mætir en Hjörtur ekki... þannig að við erum orðnir 7 spurning með Bjartmar og Kristinn. Ég skal redda einum til að við náum 10 manns
Pendejo FC, 30.4.2007 kl. 17:29
Kristinn er maður og hann getur jafnvel reddað gaur ef með þarf.
Pendejo FC, 30.4.2007 kl. 18:33
Arnar, Palli, Árni, Ásgeir, Helgi, Gummi, Óskar, Kristinn. Spurning með Bjartmar og svo einn aukamann frá Arnari.
Pendejo FC, 30.4.2007 kl. 18:34
ég er búinn að redda einum, fór bara strax í það og einn af vinum Ásgeirs ætlar að mæta... veltur svo bara á Bjarta hvort við verðum 10
Pendejo FC, 30.4.2007 kl. 19:14
Bjartmar kemur
Pendejo FC, 30.4.2007 kl. 19:45
Hvað er að gerast í stöðunni hérna??
Ég sé að það vantar ennþá inn stöðuna frá því fyrir tveimur boltum þegar ég tók tvo.
Nú hringi ég í Jens.
smari (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.