4.12.2007 | 22:25
Knattspyrna verður 6.desember
Þeir félagar Ásgeir og Arnar skelltu sér í búning í tilefni þess að það verður bolti þann 6.desember. Þeir tóku lagið fyrir gesti og gangandi í bakherbergi þjóðminjasafnsins. Hvort að þeir muni mæta svona í boltann er ekki vitað en ég vona... ég meina ég mæti.
Myndaalbúm
Spurt er
hvenar viljiði að boltinn byrji eftir áramót
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég held að ég sé hættur í boltanum, þetta er ógeðslegt
palli (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 22:27
Torfason mætir
Árni Torfason, 5.12.2007 kl. 13:50
u fokking bastard!!!
ég er ekki viss hvort ég mæti, verð upptekinn fram eftir kvöldi en ég reyni að komast, er 50/50 í bolta
já Palli þetta er miklu verra en að pissa á sjálfan sig í bleiu
Pendejo FC, 5.12.2007 kl. 18:08
mér finnst arnar vera djöfull hommalegur á þessari mynd
en ég ætla allavega að mæta í bolta
Ásgeir Einarsson, 5.12.2007 kl. 18:11
Eg kem ekki
Gummi (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 11:50
Ég mæti ekki
Be there or be a ferningur
I'm ferningur
Davíð Jóhannsson, 6.12.2007 kl. 12:17
mæti
palli (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 12:28
Ég er að fara í próf á morgun. Ætla að vera dólgurinn sem segir 50/50 að ég mæti.
Helgi Þór (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 15:04
50/50 er bara ekki nógu gott, við þurfum að vita með smá fyrirvara hvort að við þurfum að redda aukamönnum eða ekki.
komið með svar eða sleppið að mæta
p.s. það eru fleiri að fara í próf á morgun án þess að vera með einhverja svona tussustæla
pallli (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 15:24
Ég veit ekki hvort ég eigi að þora að segja að ég komist ekki í bolta.
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson, 6.12.2007 kl. 15:49
Kristinn kemst ekki vegna meiðsla. Mætið hommarnir ykkar! Sleppið að borða kvöldmat. Sofið 30 mínútum styttra og þá er þessi tími kominn.
Pendejo FC, 6.12.2007 kl. 15:56
Palli, Árni, Ásgeir, Karel
50% Helgi, Arnar, Bjartmar
Pendejo FC, 6.12.2007 kl. 15:58
Sólmundur kemur.
Skráðir:
Sóli, Palli, Árni, Ásgeir, Karel, Hrannar, vinur karels 1, vinur karels 2
Sem þýðir að við erum komnir átta. Þannig að þessir svokölluðu 50/50 stúlkur þurfa ekkert að koma. Búja!
Pendejo FC, 6.12.2007 kl. 16:49
Þið 50/50 menn látið endilega vita sem fyrst hvort þið ætlið að koma eða ekki. Svo við verðum ekki of margir í boltanum. Ágætt að vita þetta. Erum nefnilega að kalla út meidda menn sem ætla að redda okkur ef við náum ekki 4-4.
Pendejo FC, 6.12.2007 kl. 19:13
Arnar ætlar að mæta. Erum við þá orðnir 9? Ég get hugsanlega reddað 1-2 ef þið viljið
Ásgeir Einarsson, 6.12.2007 kl. 20:06
Held að þetta sé í góðu Ásgeir. Takk samt. Bjartmar kemur mögulega og mögulega Krisinn þrátt fyrir meiðsli. Þannig að við verðum svona 17 c.a. Sjáumst í bolta. Yfir og út.
Pendejo FC, 6.12.2007 kl. 20:37
er bolti á morgun???
Davíð Jóhannsson, 12.12.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.