9.11.2006 | 22:27
Hvernig skráir maður sig?
Ákvað að smella smá upplýsingum um hvernig þið skráið ykkur til að geta kommentað án þess að þurfa að fá sent e-mail. Líka flott að vera með mynd.
Þið farið sem sagt á þessa slóð og skráið ykkur í kerfið. Þá býst sjálfkrafa til blog fyrir ykkur en það skiptir engu máli. Þurfið ekkert að nota það frekar en þið viljið.
Síðan þegar þið kommentið þá einfaldlega skráið þið ykkur efst á síðunni og kommentið. Ábyggilega hægt að muna notandanafn og lykilorð.
Til að setja inn mynd af ykkur farið þið í stjórnborðið ykkar. Þar farið þið í "Mínar stillingar" og "Notandaupplýsingar". Þar neðst getið þið sett inn mynd af ykkur.
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjitturinn. Kallinn getur þetta. Þú ert samt enginn Jón Páll. Bara Páll. Eða P eins og þú ert kallaður á msn.
Árni Torfason, 11.11.2006 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.