14.11.2006 | 08:49
Hann heitir Páll... hann er efstur
Já það skal ég segja ykkur. Páll gerði sér lítið fyrir og komst á toppinn á deildinni okkar. Hann tók 2 sigra ásamt Helga og fengu þeir því báðir 5 stig. Gummi og Sóli sátu eftir með súrt ennið og náðu hvorugur sigri. Helstu breytingar í töflunni eru þær að Helgi vann sig upp um 2 sæti og er kominn í það fjórða. Bjartmar er að lauma sé upp töfluna hægt og rólega og hoppaði upp úr því áttunda í það sjöunda.
Ákvað að taka smá tölfræði á þetta ala Arnar Björnsson:
Góð tvenna: Góð tvenna er þegar maður nær að sigra báða leikina í boltanum. Gefur þér 5 stig úr boltanum.
Helgi: 2
Palli: 2
Smári: 2
Árni: 1
Ásgeir: 1
Bjartmar: 1
Gummi: 1
Hálf tvenna: Einn sigur og jafntefli. Gefur þér 4 stig úr boltanum með mætingu.
Smári: 2
Arnar: 1
Árni: 1
Ásgeir: 1
Gummi: 1
Palli: 1
Sóli: 1
Slæm tvenna: Tvö töp er ekkert til að vera stolltur af. Gefur þér 1 stig úr boltanum.
Gummi: 2
Sóli: 2
Arnar: 1
Bjartmar: 1
Jón: 1
Kristinn: 1
Það er harka farinn að færast í leikinn. Hver verður á toppnum um jólin? Fær hann jólagjöf? Hverjir verða í botn þremur? Nær Kristinn að vinna sig upp úr botninum á næstu vikum eftir að hafa komið seint inn í boltann? Fellur Smári um deild? Davíð, er hann að kela við Golíat? Hver veit... það er spenna.
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegt svona innan, skamms mun Arnar Björns taka Árna Torfa á þetta
Arnar Björnsson, 14.11.2006 kl. 14:04
Ég blæs á þessar vangaveltur á fall mitt um deild.
En ég sá Davíð kela við Golíat um daginn... þannig að það er staðfest.
Smári (IP-tala skráð) 15.11.2006 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.