25.8.2008 | 05:13
nýtt tímabil
Þá er komið að nýju tímabili hjá okkur og þá er spurningin hvort við eigum að halda áfram í sama húsnæði eða leit annað. Tíminn þar sem við erum núna er bara alltof seint og gengur eiginlega bara ekki, ég ætla að senda póst á kjellu og tjékka hvort það sé hægt að komst fyrr inn. Ef menn vilja fara annað þá er þeim velkomið að taka það að sér og láta svo bara vita ef þeir finna eitthvað sniðugt.
Svo er það með mannskapinn, Páll verður ekki með fyrir jól og jói verður ekki með í vetur. Þá þurfum við allavega 2 menn í það minnsta.
jæja hvað segja menn???
Myndaalbúm
Spurt er
hvenar viljiði að boltinn byrji eftir áramót
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er til í bolta en endilega eitthvað fyrr. Endilega tjékkaðu á kjellu og kannaðu málið.
Árni Torfason, 25.8.2008 kl. 13:09
ég er til og já helst nýjan tíma
Ásgeir Einarsson, 28.8.2008 kl. 09:31
Var að fá svar frá Kjellu. Hún segir að þetta komi í ljós í vikunni og hún ætli að gera sitt besta til að tryggja okkur betri tíma. Hljómar bara helvíti vel
Arnar Björnsson, 31.8.2008 kl. 11:29
Ég er til í bolta. Sjáum til hvað kella segir með tímann.
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson, 31.8.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.