Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
25.11.2007 | 23:36
Boltaskráning 29.nóvember
Boltaskráning er hafin fyrir 29.nóvember. Muna að láta bæði vita ef þið ætlið ekki að koma og ef þið ætlið að koma. Líka ef þið eruð óvissir þá væri ágætt að skrifa það og segja hvenær þið eruð vissir. Svo það verði auðvelt að redda aukamönnum og svoleiðis hressleiki. Újé. Skráið ykkur piltar. Von tú bingó.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
21.11.2007 | 11:15
Bolti 22.Nóvember
Skráning er hafin fyrir boltann á morgun, 22.nóvember. Þið sem eruð að skrá ykkur megið endilega láta Gumma, Bjartmar og Óskar vita að það á að skrá sig í boltann en ekki bara mæta í hann. Arnar situr alltaf sveittur við símann á síðustu metrunum fyrir boltann að reyna að finna út hverjir ætla að mæta og hverjir ekki. Þannig að vinsamlegast skráið ykkur hérna eða skráið að þið ætlið ekki að mæta. Þá ef við sjáum fram á að það séu fáir að fara að mæta þá getum við reddað aukamönnum. Og vonlaust þegar það er búið að redda aukamönnum að svo mæta kannski 13 allt í allt. Þetta getur ekki verið svona flókið. Sama regla og síðast. Engin stig fyrir boltann ef þú skráir þig ekki en mætir í boltann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
13.11.2007 | 13:51
Bolti 15.nóvember
Skráning fyrir bolta 15.nóvember er hafin. Taflan góða fer síðan upp í kvöld. Mikil spenna hver er í efsta sætinu. Ekki svo mikið með neðsta sætið.
Þeir sem skrá sig ekki í boltann en mæta ekki fá engin stig fyrir þennan bolta og það verða dregin af þeim 18 stig í þokkabót.
Bloggar | Breytt 15.11.2007 kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
7.11.2007 | 15:35
Bolti 8.nóvember
Skráning í bolta 8.nóvember 2007 er hafin. Endilega látið orðið ganga og látið vita hvort þið ætlið að mæta eða ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Myndaalbúm
Spurt er
hvenar viljiði að boltinn byrji eftir áramót
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar